Samtök grænkera á Íslandi
Tilgangur samtakanna er að standa vörð um velferð og réttindi dýra sem og hagsmuni grænkera. Allt starf samtakanna er unnið í sjálfboðavinnu. Vilt þú vera félagi í samtökunum?
Ásamt stjórn koma fjölmargir sjálfboðaliðar að starfi samtakanna.
Vilt þú aðstoða samtökin? Hafðu samband við okkur! [email protected].