• Vegan efni

    Best er að skoða merkingar og efni í skónnum eða flíkinni til að vita hvort hún sé vegan.

    Neðar á síðunni eru nokkur dæmi um vegan skó og vegan flíkur. Athugið að listinn er ekki tæmandi.

    Vegan

    PU efni (polyurethane)

    Man made materials

    Textile

    Gore-Tex

    Vibram sole

    Faux fur

    Faux leather / Fake leather

    Faux suede / Fake suede

    Suedette

    Vegetan

    Primaloft

    Bamboo

    Cotton

    Synthetics

    Waxed canvas

    Thermolite

    Microfiber

    Ekki vegan

    Leather

    Wool

    Dúnn

    Down

    Suade

    Sheepskin

    Angora

    Shearling

    Fur

    Nubuck

    Silk

    Feather

    Mohair

  • Skór

    Hér eru nokkur dæmi um skó sem eru vegan - þessi listi er ekki tæmandi

    Dr. Martens

    Verslun og vefur

    GK Laugavegi og drmartens.com

    S4S verslanir

    Vefverslun

    M.a. Duffy, Skechers og Tamaris

    Vegetarian Shoes

    Vefverslun

    Gott úrval af ýmsum skóm, m.a. fínir skór og gönguskór

    Will's Vegan Shoes

    Vefverslun

    Gott úrval af ýmsum skóm, m.a. vetrarskóm

    Org Kringlunni

    Verslun

    Spyrjið starfsfólkið um úrval af vegan fatnaði, skóm og töskum

    Ethic

    Vefsíða

    EKOhúsið

    Vefsíða

  • Föt

    Hér eru nokkur dæmi um föt, sérstaklega hlý föt, sem eru vegan - þessi listi er ekki tæmandi

    Section image

    Zo-On úlpa í kvennasniði

    Vefsíða

    Vegan úlpa með gerviloðkraga

    Section image

    Zo-On úlpa í karlasniði

    Vefsíða

    Vegan úlpa með gerviloðkraga