• - Um Samtök grænkera á Íslandi - 

  Tilgangur

   

  Tilgangur samtakanna er að standa vörð um velferð og réttindi dýra sem og hagsmuni grænkera.

   

  Öllum er velkomið að skrá sig í samtökin sem vilja styðja við starfið okkar.

  Helstu verkefni

  • Standa fyrir virkri fræðslu og upplýsingagjöf.
  • Standa fyrir fjölbreyttum viðburðum fyrir fólk, meðal annars Veganúar og Vegan festivali.
  • Stunda virka hagsmunagæslu, og veita stjórnvöldum, stofnunum og fyrirtækjum aðhald.
  • Styðja við aukna nýsköpun og framboð á grænkerafæði og veita viðurkenningu fyrir það sem vel er gert.

  Ert þú félagi?

  Samtökin eru rekin alfarið í sjálfboðaliðastarfi. Stuðningur félaga gerir okkur kleift að halda starfinu gangandi.

  Gjaldinu er varið í útlagðan kostnað við verkefni samtakanna. Allir mega gerast meðlimir Samtaka grænkera á Íslandi sem hafa áhuga á veganisma eða vilja styðja við starfið okkar.

  Reikningsnúmer og kennitala

  Reikningsnúmer samtakanna er: 526-26-600613
  Kennitala samtakanna er: 600613-0300

   

   

 • Teymið okkar

  Stjórn samtakanna

  broken image

  Valgerður Árnadóttir

  Formaður

  broken image

  Sif

  Baldursdóttir

  Gjaldkeri

  broken image

  Ástrós Anna Klemensdóttir

  Ritari

  broken image

  Aldís Amah Hamilton

  Meðstjórnandi

  broken image

  Lowana Veal

   

  Meðstjórnandi

  broken image

  Guðný Þorsteinsdóttir

  Meðstjórnandi