
Dýravernd á Íslandi
*Þessi síða er í vinnslu*

Dýrahálp Íslands
Félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Villikettir
Markmið Villikatta er að sporna við offjölgun villtra katta með mannúðlegum TNR-aðferðum (fanga - gelda - skila), og bæta þannig velferð þeirra. Að auki bjarga þau kisum inn sem í engin önnur skjól eiga að vernda og finna þeim ástrík og örugg heimili.

Samtök sem bjarga villtum kanínum, koma þeim til dýralæknis og finna heimili fyrir þær
Ásamt stjórn koma fjölmargir sjálfboðaliðar að starfi samtakanna.
Vilt þú aðstoða samtökin? Hafðu samband við okkur! [email protected]




