1. Lambafrelsir

Lambafrelsir er andstæða Stekkjastaurs, hann er ekkert í því að leggjast á kindurnar þegar hann kemur til byggða heldur virða þær og veita þeim frelsi.

Hér er vísa eftir Þorvald Ragnar Þorbjarnarson um Lambafrelsi:

Lambafrelsir fyrstur var
í fjárhúsin hann leitar.
Frelsa lét hann lömbin þar
og lambakjöti neitar.
All Posts
×