Um Samtök grænkera
"The time is always right to do what is right" - Martin Luther King
Tilgangur
Samtök grænkera eru samtök þeirra sem forðast að neyta dýraafurða. Tilgangur samtakanna er að veita fræðslu um mikilvægi veganisma og minnka eftirspurn eftir dýraafurðum.
Helstu verkefni
Reikningsnúmer og kennitala
Reikningsnúmer samtakanna er: 526-26-600613
Kennitala samtakanna er: 600613-0300
Skráning í Samtök grænkera
Hér geturðu stutt samtökin með þátttöku eða áskrift
Teymið okkar
Valgerður Árnadóttir
Formaður
Vigdís Fríða
Varaformaður
Grétar Guðmundsson
Gjaldkeri
Vigdís Andersen
Ritari
Eydís Blöndal
Meðstjórnandi
Lowana Veal
Meðstjórnandi
Elísa Snæbjörnsdóttir
Meðstjórnandi
Björk Gunnarsdóttir
Meðstjórnandi