8. Hummusgerður

Hummusgerður er frumleg í hummusgerð og nýtur sín best við að prófa sig áfram í nýjum og framandi samsetningum, má bjóða þér grænkálshummus?

Vísa eftir Sigvalda Ástríðarson um Hummusgerði:

Sú áttunda Hummusgerður,
baununum hún ann.
að vinna með kjúklingabaunir
er eitthvað sem hún kann.

Tahíní og kjúklingabaunir
er blanda silkismúð
hægt að blanda heima
eða eða kaupa út í búð.
All Posts
×