Vertu talsmaður dýranna
Sannleikskubbar
"The world will not be destroyed by those who do evil, but by those who do nothing" - Albert Einstein
Skráning í Samtök grænkera
Hér geturðu stutt samtökin með þátttöku eða áskrift
Mótmæli gegn hvalveiðum
Í samstarfi við Hard To Port
Samtök grænkera og Hard To Port
Samtök grænkera styðja Hard To Port og taka þátt í fræðslu ferðamanna með ýmsum hætti. Sendið skilaboð ef þið viljið taka þátt.
Hard To Port
Engin leið hefur verið fundin upp til að drepa hvali snögglega eða án sársauka. Fyrrum veiðimenn vitna um að dauðastundin getur varað í allt að tuttugu mínútur. Hard To Port eru alþjóðleg dýraverndarsamtök sem fræða ferðamenn á Íslandi um skaðsemi hvalveiða. Hard To Port þyggur aðstoð með ýmsum hætti. Útilegubúnað, gistingu, mat eða hvaðeina sem gæti nýst þeim í baráttunni.
Hvalir eru mikilvægir fyrir lífsafkomu manna og dýra á jöðinni
Hvalir gegna mikilvægu hlutverki í baráttunni við loftslagsbreytingar því að þeir færa súrefni frá hafsbotninum uppá yfirborðið og stuðla að minnkun koltvíoxíðs í andrúmsloftinu. Þeir eru mikilvægir fyrir allt lífríki sjávar og jarðar. Hvalir eru gáfuð og næm dýr sem tala sitt eigið tungumál.
Ásamt stjórn koma fjölmargir sjálfboðaliðar að starfi samtakanna.
Vilt þú aðstoða samtökin? Hafðu samband við okkur! [email protected].