• Samtök grænkera á Íslandi

  Veganismi er lífsháttur þar sem leitast er við að útiloka og forðast — eftir fremsta megni — hagnýtingu og ofbeldi gagnvart dýrum, hvort sem það á við um fæðu, fatnað, skemmtun eða aðra neyslu.

 • Fréttir

  Stjórnin heiðrar Sigurð Herlufsen með heiðursmeðlima aðild 8. nóvember síðastliðinn sameinuðust Samtök grænmetisæta á Íslandi og Vegan samtökin undir nýju nafni; Samtök grænkera á Íslandi.   Að því tilefni ákváðu ný samtök að veita Sigurði Herlufsen heiðursnafnbót og gera hann að heiðursmeðlim...
  December 3, 2018
  Samtök grænkera á Íslandi (áður Samtök grænmetisæta á Íslandi) hafa veitt árlega hvatningarverðlaun til tveggja fyrirtækja sem eru framúrskarandi í framboði á valkostum fyrir grænkera á Íslandi. Vegan búðin Vegan búðin er ný netverslun. Þau bjóða uppá girnilega pakka af fjölbreyttu góðgæti...
  More Posts
 • Finndu okkur á Facebook

  Samtök grænkera á Íslandi

  All Posts
  ×