Return to site

Það er að koma Veganúar 2020!

Markmið veganúar er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd.

Veganúar á Íslandi er í samstarfi við Veganuary.com

SKRÁÐU ÞIG Í VEGANÚAR 2020!

Komdu í Facebook hópinnokkar.

Nóg að gerast í Veganúar sem hefst með kynningarfundi í Bíó Paradís 2. janúar kl. 20:00

2. janúar Kick-Off fundur í Bíó Paradís kl. 20:00.
9. janúar The Animal People heimildarmyndin sýnd í Bíó Paradís kl. 20:00 með Jake Conroy.
11. janúar Ekkifullorðin: Spilavinir og krakkabíó í Bíó Paradís kl. 14:00.
11. janúar From Activist to Terrorist. Fyrirlestur með Jake Conroy á Amtsbókasafninu, Akureyri kl. 14:00.
12. janúar Love Letter to the Animal Rights Movement. Fyrirlestur með Jake Conroy í Bíó Paradís kl. 20:00.
16. janúar Trúnó í Stúdentakjallaranum kl 20:00.
23. janúar Málþing um grænmetisrækt og nýsköpun á Hallveigarstöðum kl. 20:00.
30. janúar Lokahóf og Pálínuboð á Hallveigarstöðum kl. 19:00.