• - Um Samtök grænkera á Íslandi - 

    Tilgangur

     

    Tilgangur samtakanna er að standa vörð um velferð og réttindi dýra sem og hagsmuni grænkera.

     

    Öllum er velkomið að skrá sig í samtökin sem vilja styðja við starfið okkar.

    Helstu verkefni

    • Standa fyrir virkri fræðslu og upplýsingagjöf.
    • Standa fyrir fjölbreyttum viðburðum fyrir fólk, meðal annars Veganúar og Vegan festivali.
    • Stunda virka hagsmunagæslu, og veita stjórnvöldum, stofnunum og fyrirtækjum aðhald.
    • Styðja við aukna nýsköpun og framboð á grænkerafæði og veita viðurkenningu fyrir það sem vel er gert.

    Ert þú félagi?

    Samtökin eru rekin alfarið í sjálfboðaliðastarfi. Stuðningur félaga gerir okkur kleift að halda starfinu gangandi.

    Gjaldinu er varið í útlagðan kostnað við verkefni samtakanna. Allir mega gerast meðlimir Samtaka grænkera á Íslandi sem hafa áhuga á veganisma eða vilja styðja við starfið okkar.

    Reikningsnúmer og kennitala

    Reikningsnúmer samtakanna er: 526-26-600613
    Kennitala samtakanna er: 600613-0300

     

     

  • Teymið okkar

    Stjórn samtakanna

    Valgerður Árnadóttir

    Formaður

    Jóhannes Árnason

    Gjaldkeri

    Birta Ísey Brynjarsdóttir

    Ritari

    Lowana Veal

     

    Meðstjórnandi

    Axel F. Friðriks

     

    Meðstjórnandi

    Guðný Þorsteinsdóttir

    Meðstjórnandi

    All Posts
    ×