Return to site

Vegan festival 2023

Samtök grænkera og Ungir umhverfissinnar slá upp fjölskylduskemmtun og matarveislu á Thorsplani í Hafnarfirði sunnudaginn 20 ágúst 2023.

🍒 Básar með vegan kræsingum, listmunum og ýmsum varningi.

🍿 Skemmtiatriði, hoppukastali, poppvél og leiktæki.

🎤 Kynnir er Guðrún Sóley Gestsdóttir

🤹‍♂️ Lalli Töframaður skemmtir börnunum

🎶 Dóra og döðlurnar gleðja okkur með ljúfum tónum

🥁Hljómsveitin Eilíf sjálfsfróun heldur uppi stuðinu (við lofum að þrátt fyrir nafnið þá er hljómsveitin barnvæn) en hljómsveitin var í 2. sæti Músíktilrauna 2021 og hefur getið sér gott orð fyrir frumleika og fjör.

💚💚 Samtök grænkera og Ungir umhverfissinnar munu vera með kynningar á sínu starfi.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/JAh01jlE

_________________________________________________________

ENGLISH

The Icelandic Vegan society will host their annual Vegan festival at Thorsplan in Hafnafjörður Sunday August 20th at 13:00-16:00

We are throwing a family-friendly celebration and a food feast.

Stalls serving vegan delicacies and goods, bouncy castle, popcorn and fun activities!

We look forward to seeing you!

 

broken image