Return to site

 

 

 

Samstaða með hvölum

Hvalavinir standa fyrir samstöðufundi með hvölum þriðjudaginn 16. Maí kl 16:00.

Við munum hittast á Skólavörðustíg (regnbogagötu) og ganga saman fylktu liði að Arnarhóli.

Þetta eru fjölskylduvæn og friðsamleg mótmæli og þekktir talsmenn fyrir vernd hvala munu halda stuttar ræður og leiða söng.

Börn velkomin.

Við værum þakklát ef þið mynduð fjalla um þetta mikilvæga málefni og hvetja fólk til að mæta á mótmælin og skrifa undir undirskriftarlistann.